Eldri borgarar

Eldri borgarar

Lífeyrir eða laun?

Points

Lífeyrissjóðirnir vornu stofnaðir 1971 af aðiljum vinnumarkaðins að frumkvæði launamanna. Þeir voru hugsaðir sem séreignasparnaður launamanna. Almannatryggingar eru eldri og eru hugsaðir sem sjóður fyrir grunnframfærslu íbúa þessa lands. Þeir eru fjármagnaðir með skattlagningu með eyrnamerktum sköttum. Þeir eldri eru því búnir að fjármagna ellilaunin með því að greiða þessa skatta í 40-50 ár. Þeir eldri hafa greitt í sína lífeyrissjóði 4% af launum sínum í rúmlega fjörtíu ár.

Þingmenn, ráðherrar og þeir sem eiga eitthvað undir sér fara á eftirlaun, almenningur verða ellilífeyrisþegar. (ljótt orð þegar) Hvurslags bull er það eiginlega? Hættið að nota þetta orð og verum öll á eftirlaunum. Afnema svo krónu á móti krónu strax. Sú regla veldur því bara að fleira fólk er fátækt á Íslandi. Trúi því varla að þið séuð hreikin af því.

Ekki ölmusa.

Auðvitað laun.

Almannatryggingar eiga EKKI að taka krónu á móti krónu ! Ekki hvetjandi fyrir fólk að vinna og borga lífeyri.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information