Ný landbúnaðarstefna fyrir Ísland

Ný landbúnaðarstefna fyrir Ísland

Búvörusamningafyrirkomulagið er útelt. Drög að nýrri landbúnaðarstefnu að Evrópskri fyrirmynd sjá https://betrilandbunadur.wordpress.com/

Points

Öldum saman stunduðu um 90% Íslendinga sjálfsþurftarbúskap. Landsmönnum fjölgaði ekki og lífskjör voru bág. Upp úr aldamótunum 1900 hófst tæknivæðing í sjávarútvegi og öðrum atvinnugreinum. Í dag stunda færri en 2% landbúnað. Lífskjör eru sæmileg og fara batnandi með bættri framleiðni atvinnulífsins og aukinni þjóðarframleiðslu, sem hefur náðst með aukinni þekkingu og tækni. Í samanburði við nágrannalöndin kostar landbúnaðurinn okkur meira, matvælaverð er hærra, fjölbreytni minni.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information