Klárlega á að loka

Klárlega á að loka

Það á að loka götunni. Gera hana vistlegri fyrir fólk. Nýta svæðið til að borða úti og jafnvel opna nýja veitingastaði sem eru nánast bara úti. Hafa viðburði og nýta þennan miðbæ sem er nánast ekkert nýttur að ráði. Ég vinn í miðbænum og fylgist því mikið með. Það er allt annað að sjá þegar gatan er lokuð, en samt er hún þá með ökutæki frá nóttinni og þessari götu í gegn. Vistgata á ekki að vera eins og gata sem gangandi meiga vera á. Gangandi eiga að vera aðalmálið. Tala við Pál Líndal

Points

Tala við Pál Líndal til að fá ráðleggingar hvernig ætti að hafa götuna þannig fólk finnist það velkomið. Ekki æta fólk vera gesti.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information