lokað en með aðgengi fyrir hreyfihamlaða

lokað  en með aðgengi fyrir hreyfihamlaða

A meðan heilsugæslan og sýslumaður er í þessari götu þá er ekki boðlegt að loka alfarið. Það verður að tryggja að hreyfihamlaðir með P merki komist að þessum stofnunum. Hvernig ætlið þið að gera það? Hingað til hefur verið keðja fyrir sem lokar eða skilti og ekki í boði að hreyfihamlaðir einstaklingur þurfi að fara út og reyna að færa þetta. Hvernig hafið þið hugsað ykkur að tryggja þeirra aðgengi ? Ég vil sjá þetta sem 100% göngugötu með grasblett a torginu en ekki fyrr en HSN og sýsli flytur

Points

Ekki asættanlegt að loka aðgengi fyrir hreyfihamlaða að svona mikilvægum stofnunum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information