Loka göngugötunni fyrir bílaumferð.

Loka göngugötunni fyrir bílaumferð.

Loka að mestu leiti fyrir bílaumferð, allavega 8 mánuði á ári, mætti e.t.v. hafa opið yfir háveturinn. Leyfa umferð fyrir hreyfihamlaða, neyðarbíla og þjónustubíla s.s. vöruflutninga og annað tilfallandi.

Points

Mikið notalegra og öruggar fyrir einstaklinga og fjölskyldur að njóta saman á bíla. Þar sem umferð væri leyfð fyrir hreyfihamlaði er engin ástæða fyrir okkur hin sem erum svo heppin að geta gengið að keyra hring eftir hring í leit að stæði. Einnig er gott að loka fyrir þá bíla sem eru keyrðir hring eftir hring um miðbæinn, það er ósjaldan sem sömu bílarnir keyra framhjá manni hring eftir hring (eru á rúntinum) með leiðinda bílahljóðum og mengun. Svo ég tali nú ekki um mótórhjólin. Sem sagt loka.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information