Hafa göngugötuna lokaða fyrir bílaumferð

Hafa göngugötuna lokaða fyrir bílaumferð

Löngu komin timi til að hafa göngugötuna lokaða fyrir bílaumferð. Þessi tillaga er hófstillt og ég skora á bæjarstjórn að samþykkja hana samhljóða. Njótum miðbæjarins okkar án bílaumferðar. Að sjálfsögðu eiga þessar undantekningarnar sem koma fram í tillögunni að vera.

Points

Heilsufarsleg rök vega þyngst, hreinna loft og minni mengun fyrir ibúa og gesti Akureyrar. Lífsgæði að geta setið úti a kaffihúsi og þurfa ekki huga að bílaumferð. Öryggi íbúa og gesti meira. Meira líf og fjör í miðbænum. Fleiri i miðbæinn skilar sér vonandi i aukinni þjónustu og viðskiptum.

í Bílabænum Akureyri skal hafa göngugötu lokaða ( helst alla mán ársins) auðvitað Aðgengi á þeim tíma tryggt fyrir: P-merkta bíla fyrir hreyfihamlaða, ökutæki slökkviliðs og sjúkrabíla og rekstraraðila vegna aðfanga.

Hafa göngugötuna opna. Miðbærinn er ekki sjón frá því fyrir nokkrum árum. Akureyringar hætta að koma í miðbæinn ef að hann lokar. Enginn keyrir hraðar en á 5 -10 km hraða þaran. Bílar þurfa að taka tillit fyrir gangandi fólki og svo öfugt. Ekki spurning Bílar áfram

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information