Göngugatan lokuð fyrir umferð ökutækja

Göngugatan lokuð fyrir umferð ökutækja

Tillaga um að loka hluta Hafnarstrætis fyrir bílaumferð yfir sumarmánuðina

Points

Ég er eindregið fylgjandi lokun "göngugötunnar" fyrir umferð ökutækja yfir sumarmánuðina og tel reyndar að hún mætti vera lokuð allt árið. Gangandi vegfarendur eru þeir sem setja svip sinn á bæjarlífið og það er mjög miður ef ekki er hægt að helga þeim þetta svæði. Gatan er stutt, því engin ástæða til að velja hana til aksturs. Þess vegna: Já, það á að loka. Það verður líka til bóta þegar heilsugæslan fer úr Hafnarstrætinu, en ég tel hana alls ekki eiga heima þar vegna aðgengis.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information