Göngugatan lokuð fyrir umferð ökutækja júní, júlí og ágúst

Göngugatan lokuð fyrir umferð ökutækja júní, júlí og ágúst

Göngugatan

Points

Gatan ætti að vera lokuð fyrir bílumferð frá maí til október. Það verða allir öruggari ef engir, eða örfáir bílar (fyrir fatlaða) eru í götunni. Það er stundum erfitt fyrir blinda og sjónskerta að gera sér grein fyrir því hvar má ganga (reyndar líka fyrir þá sem eru utan við sig). Einnig hættulegt þegar fólk er með lítil börn sem geta skyndilega tekið á rás. Það skapast betri möguleikar á að nýta leiktæki og útihúsgögn í götunni ef það er ekki bílaumferð um hana.

Stutt í bílastæði og nauðsynlegt að gangandi fólk geti verið öruggt í miðbænum

Endilega nýta Hafnarstrætið sem göngugötu alla sumarmánuðina, maí til október, til að efla mannlífið í götunni. Það geta opnast nýir möguleikar á að nýta götuna ef einhverjir hafa áhuga á því.

Gatan hönnuð sem slík og gæti orðið ánægjulegasta útivistarsvæði. Vil loka henni allt árið. En það myndi bæta að tenileiðirnar að Skipagötu væri fallegri og betri.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information