Launatengd gjöld komi fram á launaseðli

Launatengd gjöld komi fram á launaseðli

Tryggingagjald gefur launafólki réttindi, ríkið getur hins vegar leikið sér með þetta gjald án nokkurs samráðs við launþegann, hann getur ekki einu sinni fylgst með hvort greitt er þó að hann einn njóti réttinda sjóðsins. Stéttarfélög semja beint við launagreiðendur um greiðslur í sjóði sem ekki koma fram á launaseðlum, Mótframlag í lífeyrissjóði er eins. Viltu skylda fyrirtæki til þess að gefa á upp launaseðli allar greiðslur sem fela í sér réttindi fyrir launþegann ?

Points

Hafi menn ekki upplýsingar, geta þeir varla haft skoðun eða fylgst með réttindum sínum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information