Húsnæðismál ungs fólks

Húsnæðismál ungs fólks

Hvernig telur þú best að taka á húsnæðisvanda ungs fólks?

Points

Með því að komast að þvi hve stór raun vandinn er (þ.e. mt. árlegur fjöldi nema sem á í erfiðleikum með að finna hentugt leiguhúsn.) 1. Styrkja betur við skammtíma sambýlislausnir með skattaafsl. Sem ættu að skila sér í lægri leigu til nema strax. 2. Gefa strax bygg.leyfi á fyrrnefnd sambýli á nýja byggingarsv. sem verður til við lokun neyðarflugbrautarinnar 3. Hækka húsaleigubætur til nema hressilega

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information