Hvert er viðhorf þitt til náttúrulækninga?

Hvert er viðhorf þitt til náttúrulækninga?

Sumir telja að lyfjagjöf og meðhöndlun barna við t.d. ADHD sé úr öllu hófi og benda á mataræði m.a. sem lausn. Hvert er þitt álit á því, sem og óhefðbundnum lækningum almennt

Points

Spurt er um álit. Eða tilfinningar frambjóðenda.

Þetta er góð spurning. En má gera hana ef til vill aðeins víðari með því að nefna fleira en ADHD, t.d. lyfjagjöf við geðsjúkdómum, og bólusetningar?

Sem leikskólakennari og móðir drengs með ADHD get ég sagt að oft eru lyfin nauðsýnleg til að einstaklingur með AD(H)D geti tekið þátt í skóla/vinnu og lífið almennt. Kvíði, þunglyndi og áhættuhegðun minkar til muna þegar einstaklingur loksins ræður við mismunandi aðstæður. Lyf er sjaldan eða aldrei fyrsta leiðin sem er reynd. Lyfjagjöf er heldur ekki alltaf nauðsýnleg. En þau sem þurfa á lyf að halda ætti ekki að vera neitaðir um þau.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information