Malbikun gatna í miðbænum.

Malbikun gatna í miðbænum.

Ljóst er að götur bæjarins eru ekki í góðu ásigkomulagi ef litið er til þeirra gatna sem eru steyptar. Það myndi bæta lífið hjá íbúum og minnka viðhald á ökutæki ef þessu yrði kippt í lag. Alls ekki fjarlægja steypuna þar sem hún er gott undirlag fyrir malbik, en það mætti skoða að malbika yfir steypuna og slétta þar með úr götunum. Nóg hefur bærinn til að bjóða varðandi hversu aðlaðandi hann er gagnhvart ferðamönnum, en vegirnir hérna standa seint undir aukinni umferð vegna þessa.

Points

Bættari líðan íbúa, lágmarka viðhald bifreiða, tækifæri til að skapa iðnað/aðsetur til að laða að ferðamenn til akranes verða meira aðlaðandi fyrir viðkomandi aðila sem færi í uppbyggingu á slíkum iðnaði. Fyrst þarf að byggja Infrastrúktur til að slíkt geti þróast áfram, frekar en að bíða eftir slíku og síðan lagfæra götur/aðgengi að því.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information