Göngustígar við Hamra, Hlaðhamra og Hlíð

Göngustígar við Hamra, Hlaðhamra og Hlíð

Bæta þarf við göngustíg frá Leikskólunum Hlíð og Hlaðhömrum að Barkarholti en ekki er hægt að fara með kerru eða hjólastól þessa leið auðveldlega. Aðeins er í boði stiga sem er oftast ylla mokaður á veturnar, fara nyður á Skeiðholtið og allt Þverholtið eða að ganga allan hringin í kringum þjónustusvæðið upp Langatanga og inn hjá Fmos. Þetta er annsi lömg leið til að fá mjólk í grautinn heim úr leikskólanum og hvað á fólk í hjólastól sem ætlar sér í búð.

Points

Smá göngustýgur sem myni þjónusta svæðið svo miklu betur fyrir alla og hjálpa öllu að komast betur um í bænum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information