Útikennslustofa í skógræktina

Útikennslustofa í skógræktina

Útikennsla er heildstæð og skilvirk kennsluaðferð þar sem nám er fært út fyrir veggi skólans. Aðferðin gerir nemendum kleift að takast á við námsefni á fjölbreyttan,skemmtilegan og óhefðbundinn hátt. Útikennsluna má samþætta við allar námsgreinar skólans sem eykur fjölbreytni í kennslu, dýpkar skilning nemenda á námsefni sínu og brýtur upp hefðbundið kennsluform. Svæðið gæti nýst leikskólum, grunnskólum, fjölbrautarskólanum, frístundastarfi, skátunum og fleirum.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information