Hóllinn við Suðurgötu

Hóllinn við Suðurgötu

Bæta aðstöðu að svo hægt sé að renna sér á hólnum án þess að lenda útá götu

Points

Okkar góði hóll er mikið notaður að vetri til til að renna sér. Hér áður fyrr voru stór gúmmídekk uppá endann meðfram gangstéttinni svo að börnin færu ekki útá götu ef að færið er gott. Eitt sumarið voru dekkin svo tekin burt. Þar sem að götunni er ekki lokað er alltaf umferð akandi bíla en dekkin eru öryggisatriði. Eitt sumarið voru þau máluð græn, hvít og appelsínugul á írskum dögum. Þar sem að ég bý á Suðurgötu 27 og hef góða yfirsýn. Eina fyrirstaðan er sláttubíllinn sem notaður er á sumrin

Eykur öryggi rennandi bæjarbúa, góð útivist með fólkinu sínu.

Erfitt fyrir Gísla Jóns að komast að með sláttubílinn á sumrin

Hvað meinarðu á að setja grindverk

Þú meynar það

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information