Næturstrætó aftur í Hafnarfjörð

Næturstrætó aftur í Hafnarfjörð

Nú þegar Reykjavíkurborg er aftur að fara af stað með næturstrætó innan sinna borgarmarka er tími til komin að Hafnarfjörður (og öll hin sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu) hysji upp um sig buxurnar og taki aftur þátt í rekstri þessa mikilvæga ferðamáta. Það skiptir miklu máli að almenningur hafi þetta frelsi að geta komist ferða sinna á nóttunni á fljótlegan, öruggan, ódýran og vistvænan máta. Ef Hafnarfjörður ætlar að skilgreina sig sem heilsubæ þá ætti þetta að vera fyrsta skrefið.

Points

Það skiptir miklu máli að almenningur hafi þetta frelsi að geta komist ferða sinna á nóttunni á fljótlegan, öruggan, ódýran og vistvænan máta. Ef Hafnarfjörður ætlar að skilgreina sig sem heilsubæ þá ætti þetta að vera fyrsta skrefið.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information