Flygillinn í Hlégarði

Flygillinn í Hlégarði

Aðkallandi er að hugsa um velferð Bösendorfer flygilsins sem nú er staðsettur í Hlégarði. Þetta hljóðfæri er að mér skilst eign bæjarins og er dýrmætur. Það má alls ekki láta það drapast niður; slíkt væri slys og ábyrgðarleysi. Það þarf að hugsa vel um og fara vel með þetta hljóðfæri, og sjá fyrir nauðsynlega reglulega stillingu og viðhald. Hugsanlega kemur í ljós að Hlégarður er ekki ákjósanlegasti tilverustaður fyrir hljóðfærið.

Points

Ekki skal kasta verðmætum á glæ heldur varðveita

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information