Útivistarsvæði í skógræktinni

Útivistarsvæði í skógræktinni

Skógrækt Siglufjarðar er ein af náttúruperlum Siglufjarðar. Með því að breikka (svo hægt sé að koma troðara um svæðið) og leggja nýja stíga batna og opnast auknir möguleikar til útivistar, s.s. göngur, skokk, hjólreiðar og skíðagöngu. Hér þyrfti væntanlega að skilgreina svæði m.t.t. notkunar, grisjunar og nýplöntunar svo svæðið gæti vaxið á nokkrum áratugum.

Points

Nú hafa 14 verkefni verið valin í íbúakosningu Fegrum Fjallabyggð 13.-26.mars. Þessi hugmynd var ekki valin að þessu sinni þar sem hún þarf að vinnast í samráði við Skógræktarfélag Siglufjarðar. Við hvetjum þig til þess að taka þátt í að velja hugmyndir og að hvetja alla íbúa Fjallabyggðar 15 ára og eldri til þess að kjósa hér: https://betraisland.is/group/28489.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information