Hundasvæði

Hundasvæði

Ég tel að afgirt hundasvæði myndi hjálpa til við að viðhalda hreinlæti Fjallabyggðar. Þá annað hvort á lóðinni framan við Mjöhúsið eða austan við Bifvélaverkstæðið Bás... einhverstaðar þar sem auðvelt að komast að á veturnar. Þar sem hundasvæðið er í dag er ekki aðgengilegt á veturnar og ekki afgirt Þetta svæði þarf að vera afgirt svo að öryggi allra sé tryggt. Þar geta hundarnir hlaupið um óáreittir og eru ekki að angra aðra sem eru á göngu eða ógnað öryggi kinda sem gætu verið á svæðinu.

Points

Nú hafa 14 verkefni verið valin í íbúakosningu Fegrum Fjallabyggð 13.-26.mars. Til hamingju, þessi hugmynd er þar á meðal. Við hvetjum þig til þess að taka þátt í að velja hugmyndir og að hvetja alla íbúa Fjallabyggðar 15 ára og eldri til þess að kjósa hér: https://betraisland.is/group/28489. Nánari upplýsingar er að finna á https://www.fjallabyggd.is/is/stjornsysla/fjallabyggd/frettir-og-tilkynningar/fegrum-fjallabyggd-nu-kjosum-vid

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information