Fjölskyldugarð hjá Gerðasafni og bókasafninu, miðbæ Kópavogs

Fjölskyldugarð hjá Gerðasafni og bókasafninu, miðbæ Kópavogs

Kópavogsbæ sárvantar fallegan fjölskyldugarð eins og víða finnast í borgum þar sem fólk safnast saman á góðviðrisdögum. Garð með leiktækjum, bekkjum, stásstrjám, runnum og blómstrandi blómum. Flötin hjá Gerðarsafni og bókasafninu væri tilvalinn staður, það yrði skemmtileg viðbót eftir heimsókn á söfnin og kaffihúsið að geta setið í grasinu, á bekkjum, innan um fallegan gróður og börnin leika sér, leiktæki sambærileg og eru í Hljómskálagarðinum í Reykjavík.

Points

Garðurinn myndi draga að sér mannlíf og mynda skemmtilegan bæjarbrag

Þessi hugmynd var ekki kosin áfram af íbúum í íbúakosningu haustið 2016. Hægt er að fylgjast með framkvæmdum verkefna sem hlutu brautargengi í kosningu á heimasíðu Kópavogsbæjar. Takk fyrir þátttökuna.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information