Torgið við Hamraborg

Torgið við Hamraborg

Allt frá því að torgið var gert á milli bókasafnsins og Hamraborgar, hefur notagildi þess ekki verið mikið. Báðar byggingarnar sitthvoru megin hýstu banka á neðstu hæðunum. Þar með skapaðist ekki mannlíf á torginu. Til að það gerist þurfum við einhverjar verslanir og kaffihús og nú er tækifærið þar sem Íslandsbanki er á förum. Húsin mynda skjól og sólin á greiðan aðgang. Tugir krakka nota hjólabretti í Kóp. og torgið er hannað til að koma upp römpum til þeirra iðkunar sem og bætir mannlífið.

Points

Hugmynd var rökstudd

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information