Trjágróður í brekku við Borgarholtsbraut 1 - 11

Trjágróður í brekku við Borgarholtsbraut 1 - 11

Setja fjölbreyttan trjágróður í brekku við Borgarholtsbraut 1 - 11 þar sem nú er aðeins gras - eyðileg mön. Trjágróður myndi skapa skjól á fjölfarinni gönguleið og einnig yrði 17. júni skrúðgönguleiðin fallegri.

Points

Skapa skjól og gera vistlegra við fjölfarna gönguleið. Myndi spara grasslátt.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information