Kerrusvæðið á milli reiðhallar spretts og tröllakórs sem og allt umhverfið þar í hring þarfnast úrbóta sem fyrst þetta eru malar og moldastígar. Kerrusvæðið er malarplan og subbulegt með eindæmum þar er safnað saman hestakerrum, fellhýsum, bílum og allskonar drasli íbúum til armræðu, það er komin tími til að Kópavogsbær geri eitthvað í þessum málum. Það væri virkileg gaman að sjá þennan hluta hverfisins fegraðan.
Þetta er sóðalegt umhverfi í annrs fallegu bæjarfélagi, í þurrviðri fýkur mold og ryk yfir blokkir þarna engum til ánægju.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation