Sundlaug Kópavogs

Sundlaug Kópavogs

Gaman væri að klára aðkomusvæðið við Sundlaug Kópavogs. Enn þá eru bráðabyrgðar handrið utan um steipujárn og ófrágengnir steiptir veggir við innganginn, gaman væri ef settir væru upp rimlar og tegjusvæði fyrir hlaupafólk og einnig öruggt svæði fyrir hjólafólk. Svo þarrf einnig að laga snjóbræðslu á palaninu og stettinni þar í kring. Helst þyrfti að taka þetta svæði allt til endurskipulagningar.

Points

Til að skapa betri aðstöðu fyrir notendur laugarinnar. Þarf að klára þetta mannvirki áður en það verður 30 ára.

Þessi hugmynd var ekki kosin áfram af íbúum í íbúakosningu haustið 2016. Hægt er að fylgjast með framkvæmdum verkefna sem hlutu brautargengi í kosningu á heimasíðu Kópavogsbæjar. Takk fyrir þátttökuna.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information