Heimili( dags eða helgardvöl) fyrir langveik börn

Heimili( dags eða helgardvöl) fyrir langveik börn

Ég tel brýna þörf að stofna heimili fyrir langveik börn sem höndla ekki hávaða og engin aðstaða er fyrir á leikskólum bæjarins. Gæti verið með leikskólanum eða seinni partinn og jafnvel um helgar til að létta undir með foreldrunum. Þar gætu þau hvílst og leikið sér og notið aðhlynningar fagaðilaeins og þroska-og sjúkraþjálfa og jafnvel iðjuþjálfa. Staðsetning er ekki aðalatriðið.

Points

Virkileg þörf fyrir góðan stað með góðu fólki. Álag á foreldra og ekki aðstaða í leikskólum bæjarins.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information