Þegar maður kemur inn í dimm undirgöng á björtum sumardegi sér maður ekki hvort það eru hindranir á stígnum framundan, þetta er sérstaklega óþægilegt í löngum og þröngum undirgöngum eins og undir Dalveg og Nýbýlaveg/Breiðholsbraut.
Myrkrið getur valdið slysum bæði á gangandi á hjólandi vegfarendum. Sjóndaprir eru oft með gleraugu sem skipta dökkna í sólarljósi það tekur þau nokkrar mínútur að lýsast aftur þannig þau ná ekki að ekki að lýsast á þeim tíma sem tekur að ganga inn í undirgöngin.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation