Áminning til hjólreiðarmanna á göngustígum

Áminning til hjólreiðarmanna á göngustígum

Skilti með reglum um göngustíga, þeir eru fyrst og fremst fyrir GANGANDI vegfarendur en leyfilegt RÓLEGT aðgengi fyrir hjólreiðar.

Points

Það dylst ekki neinum að hjólreiðar hafa hundraðfaldast - sem er fínt - en margir hjólreiðamenn gleyma sér og halda að leyfilegt sé að bruna áfram eins hratt og hjólið kemst... á "göngustíg". Þetta er mjög bagalegt fyrir gangandi vegfarendur, fæstir hjólreiðamenn hægja á sér og gefa bjöllumerki er þeir nálgast. Þar sem ekki eru sérstakir hjólreiðastígar þarf að setja upp skilti sem áminnir hjólreiðamenn á reglur göngustíga. Þeir sem eru á "racer" hjólum ætti að banna á göngustígum.

Biðja fólk að halda sig hægrameginn og hafa stuttan taum hjá hundinum sem einnig er hægrameginn við eigandan. Hafa nægt pláss vinstra meginn. Þar sem hjól taka framúr vinstra meginn. Gangandi eru ekki einir í heiminum. Deilum plássinu og allir verða glaðir.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information