Fjölga ruslatunnum í vesturbæ Kópavogs

Fjölga ruslatunnum í vesturbæ Kópavogs

Það eru mjög fáar ruslatunnur í vesturbænum sérstaklega meðfram göngustígum þar sem fólk viðrar hundana sína. Fleiri tunnur, hreinni bær.

Points

Mikill meirihluti bæjarbúa er samviskusamt fólk og vita að það á ekki að henda rusli á götuna eða skilja eftir hundaskít. Fleiri sjáanlegar tunnur minnir fólk á þá staðreynd. Fleiri tunnur, hreinni bær. "Láttu ekki þitt eftir liggja" er eilífur sannleikur.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information