Leik- og fjölskyldusvæði við vatnsenda. Þing og Hvörf

Leik- og fjölskyldusvæði við vatnsenda. Þing og Hvörf

Það vanta tilfinnanlega leik- og fjölskyldusvæði við Vatnsendann. Búa til gróna lundi með leiktækjum, bekkjum og jafnvel grillaðstöðu. Byggja mætti upp opin svæði eða lóðir sem ekki eru byggðar. td. milli Dalaþings og Fróðaþings milli Fróðaþings og Fagraþings Dalaþing 5-7 Gulaþing 15 og 25 ofl. Bærinn hefur ekki gert vel í þessu skipulagi.

Points

Sjá lýsingu

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information