Gangbraut yfir Lautasmára við leikvöll

Gangbraut yfir Lautasmára við leikvöll

Við stóra leikvöllinn í Lautasmára er engin gangbraut - það er upphækkun sem er ekki merkt sem gangbraut. Þeir sem koma úr Lækjasmára og eru að fara að leikvelli, strætisvagnastöðvum, heilsugæslu eða Smáralind fara því þarna yfir án gangbrautarmerkinga.

Points

Börnin eru alin upp við það að fara alltaf yfir gangbraut en það er snúið þegar stærsti leikvöllur hverfisins er með enga slíka.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information