Kaffihús í Kópavogsdal

Kaffihús í Kópavogsdal

Nýta svæði þar sem nú eru vinnuskúrar fyrir kaffi- og veitingaaðstöðu. Nota mætti fyrirmynd kaffi Flóru í grasagarðinum þar sem bæði er aðstaða úti og inni. Tilvalin staður fyrir fólk að stoppa í gönguferðum og hægt að nýta stæði á malarplani og við sporthúsið til að leggja.

Points

Vantar kaffihús í skemmtilegu umhverfi í Kópavogi til að sitja úti í og njóta umhverfisins. Vinsælt við útivistarsvæði eins og í grasagarði, Nauthólsvík, við Esjuna ofl.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information