Göngustígar í Kópavogsdal

Göngustígar í Kópavogsdal

Breikka göngustíga vegna mikillar hjólreiða

Points

Hjólreiðamenning fer sí vaxandi á höfuðborgarsvæðinu. Það er oft ansi mikil umferð um stígana í dalnum og þeir þyrfti að vera breiðari og betur merktir fyrir hjólreiðamenn. Gangandi fólk er oft í hættu á þessum stígum sökum þess hve hratt er hjólað um stígana.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information