Hjólabátar á tjörnina

Hjólabátar á tjörnina

Setja hjólabáta á tjörnina yfir sumartímann. Sá slíkt í Kolding í Danmörku og það var mjög vinsælt.

Points

Skemmtun fyrir börn og fullorðna. Svæðið í kringum tjörnina er skemmtilegt svæði sem hægt er að nýta miklu meira til skemmtunar og útiveru fyrir alla fjölskylduna. Væri hægt að hafa opið um helgar og jafnvel seinnipartinn virka daga yfir sumartímann.

En endurnar eru þarna

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information