Göngubrú og barnvænni gönguleið milli Linda-og Smárahverfis

Göngubrú og barnvænni gönguleið milli Linda-og Smárahverfis

Göngu- og hjólaleiðin á milli Linda -og Smárahverfis er alls ekki barnvæn né þægileg. Ég legg til að göngubrú verði lögð yfir Reykjanesbrautina fyrir ofan Smáralind sem nær yfir í Glaðheimahverfið sem er að fara byggjast upp. Þar mætti svo taka við huggleg göngu- og hjólaleið sem nær innar í Lindahverfið.

Points

Maður þarf að ganga alveg ofan í mjög þungri umferðargötu og geta myndast mikil læti og mengun þar. Það er mjög óþægilegt að fara með börn þessa leið og eins fyrir fólk sem er slæmt fyrir í lungum. Margir íbúar í Lindahverfi leggja leið sína í Smáralindina til dæmis og væri það mun fjölskylduvænna að ganga eða hjóla þessa stuttu leið, en til þess að fleiri myndu nýta sér þann kost þyrfti leiðin að vera betri. Eins vinna margir í Smárhverfinu fyrir ofan Smáralind sem ferðast þessa leið daglega.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information