Sandfjörur á Kársnesi

Sandfjörur á Kársnesi

Finnum ekki fjörurnar okkar!!! Síðasta sandfjaran norðan megin nessins er horfin og komin grjótgarður í hennar stað. Gott væri að skapa sandfjöru fyrir framan grjótgarðinn fyrir útivist. Auglýst er eftir sandi og aðgengi. Enn er vottur af sandfjöru sunnan nessins fyrir neðan Sunnubraut en hún er frekar ókræsileg vegna útfalls þar. Ganga þarf betur frá því og stækka sandfjöruna.

Points

Náttúran hefur gleymst í núverandi aðalskipulagi

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information