Sparkvöllur með gervigrasi á malarvöll við Fitjalind

Sparkvöllur  með gervigrasi á malarvöll við Fitjalind

Við Fitjalind er malarfótboltavöllur sem lítið er notaður. Breyta mætti honum í sparkvöll til að auka nýtingu svæðisins

Points

Sparkvöllur við Lindarskóla er mikið notaður og því mætti bæta við öðrum sparkvelli í hverfið og nýta betur svæðið sem nú er malarvöllur. Með því er komin góð aðstaða fyrir börn að stunda fótbolta í Lindarhverfi

Þessi hugmynd var ekki kosin áfram af íbúum í íbúakosningu haustið 2016. Hægt er að fylgjast með framkvæmdum verkefna sem hlutu brautargengi í kosningu á heimasíðu Kópavogsbæjar. Takk fyrir þátttökuna.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information