Við Fitjalind er malarfótboltavöllur sem lítið er notaður. Breyta mætti honum í sparkvöll til að auka nýtingu svæðisins
Sparkvöllur við Lindarskóla er mikið notaður og því mætti bæta við öðrum sparkvelli í hverfið og nýta betur svæðið sem nú er malarvöllur. Með því er komin góð aðstaða fyrir börn að stunda fótbolta í Lindarhverfi
Þessi hugmynd var ekki kosin áfram af íbúum í íbúakosningu haustið 2016. Hægt er að fylgjast með framkvæmdum verkefna sem hlutu brautargengi í kosningu á heimasíðu Kópavogsbæjar. Takk fyrir þátttökuna.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation