Ég vill að það verði gert átak í þvi að merkja götunar.

Ég vill að það verði gert átak í þvi að merkja götunar.

Ég vill að það verði gert átak í þvi að merkja götunar. Ég vill að það verði gert átak í þvi að merkja hindrunarlinur við öll gatnamót. Hindrunar lína er lína sem á að segja manni að maður nálgist gatnamót og skiptir götunni í tvær aðgreinar, ( kallað skott) Þessar merkingar á götunni hafa ekki verið gerðar í mörg ár. Enda vantar þær alstaðar.

Points

Þetta er öryggisatriði. Og á að vera merkt samkvæmt umferðarlögunum. Eins má bæta eftirlitið á þessum vinnubrögðum á götumerkingum. Verktakinn kemst upp með að sleppa þessum hindrunarlínu af þvi að græðir ekkert á þeim. Hann græðir meira á einum biðskylduþríhyrningi. Enda er settur nýr á hverju ári þó að þess þurfi ekki, Eins og til dæmis við Álfhólsveg/ Löngubrekku. Það er fimm sex ára stafli af þeim við gáng stéttar kanntin. Hvað kostar stykkið 2700 til 3000 kr.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information