Tré við Vatnsendahvarf vegna vetrarsólar

Tré við Vatnsendahvarf vegna vetrarsólar

Á veturna þegar sólin er lágt á lofti er mjög erfitt að keyra upp Vatnsendahvarf og oft hættulegt vegna blindunar vegna sólarinnar. Með því að bæta við trjám meðfram götunni myndi það hindra að sólin fari í augun á bílstjórum og væri líka hljóðeinángrun fyrir íbúa við Ennishvarf.

Points

Á veturna þegar sólin er lágt á lofti er mjög erfitt að keyra upp Vatnsendahvarf og oft hættulegt vegna blindunar vegna sólarinnar. Með því að bæta við trjám meðfram götunni myndi það hindra að sólin fari í augun á bílstjórum og væri líka hljóðeinángrun fyrir íbúa við Ennishvarf.

Tek undir að þetta getur verið stórhættulegt. Þetta er stundum svo slæmt að maður keyrir algjörlega blint.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information