Frisbígolfvöll á Kársnesið

Frisbígolfvöll á Kársnesið

Setja upp frisbígolfvöll á græna svæðið fyrir neðan Sunnuhlíð og Kópavogstún. Frisbígolf eða folf er íþrótt sem fer fram á svipaðan hátt og venjulegt golf, en í stað golfkylfa og golfbolta nota leikmenn svifdiska (frisbídiska). Þessi íþrótt varð til á áttunda áratug 20. aldar og á það sameiginlegt með venjulegu golfi að reynt er að ljúka hverri braut í sem fæstum köstum. (wikipedia)

Points

Holl hreyfing fyrir almenning Íþróttinni fylgir útivist, sem mörg okkar óska að ungmenni mættu njóta oftar, af því allir geta leikið Frisbígolf. Að setja upp og hanna Frisbígolfvöll kostar ekki nema örlítið brot af kostnaði miðað við t.d. fótboltavöll eða leiktækjavöll. Umhverfisvænt Frisbígolfvellir nota náttúrulegt umhverfi.Tré og runnar eru notuð sem náttúrulegar hindranir. Þannig er reynt að láta Frisbígolfvöllinn falla að náttúrunni en ekki öfugt.

Þessi hugmynd var ekki kosin áfram af íbúum í íbúakosningu haustið 2016. Hægt er að fylgjast með framkvæmdum verkefna sem hlutu brautargengi í kosningu á heimasíðu Kópavogsbæjar. Takk fyrir þátttökuna.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information