Skelfileg gatnamót hjá Ögurhvarfi

Skelfileg gatnamót hjá Ögurhvarfi

Vantar nauðsynlega hringtorg hjá Ögurhvarfi. Virðist ekki skipta máli hvenær dags maður fer frá Ögurhvarfi og upp í Vatnsendann að mikil örtröð myndist á þessu svæði. Þarna er kjarni sem fólk sækir í á leið heim úr vinnu og jafnt og þétt yfir daginn. Bónus, world class, bakarí, apótek, hótel og nokkur minni fyrirtæki.

Points

Auka flæði umferðar inn í kópavog

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information