Betra útivistarsvæði

Betra útivistarsvæði

Á milli Ásakórs og Aflakórs er óræktað svæði vaxið lúpínu og óska ég eftir að þar verði gerður fallegur skrúðgarður með runnum , rósum, blómum og lágvöxnum trjám

Points

Fegra umhverfi og hefta moldrok sem er mikið.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information