sundlaug í kórahverfi

sundlaug í kórahverfi

Kórahverfið er mjög svo barnvænt hverfi. Þar eru leikskólar,skóli,íþróttahúsið kórinn og hesthús sem gerir hverfið svolitið skemmtilegt. Það sem vantar er barnvæna sundlaug til að fullkomna það hverfi.

Points

Það er í mörgum öðrum hverfum eins og 200 kóp og salahverfinu. Svolitill spotti fyrir börn að fars i næstu laug sem er salalaugin.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information