Teigar- og Klapparhverfi.

Teigar- og Klapparhverfi.

Ég vil benda á að enn er 90 km. hámarkshraði á Sandgerðisvegi þar sem farið er inn í Teiga- og klappahverfið. Setja þarf upp þéttbýlismerkið og lækka hraðan og færa 90 km merkið nær Sandgerði áður en þarna verður slys.

Points

Þarna er mikil slysahætta.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information