Bæta umferðaröryggi skólabarna við Borgarholtsbraut

Bæta umferðaröryggi skólabarna við Borgarholtsbraut

Það þarf að stórbæta umferðaröryggi skólabarna við Borgarholtsbraut. Bæta við hraðahindrunum, hraðamælingum, aðvörunum.

Points

Eftir að hraðahindranir voru færðar til à síðasta àri hefur umferðarhraði à Borgarholtsbraut í nàlægð við skólagangbrautina stóraukist. Úr þessu þarf að bæta sem allra fyrst þar sem helstu notendur þessarar gangbrautar eru börn à leið sín fyrstu skref í skólann.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information