Drykkjarpóstar á Kársnes og í Kópavogsdal

Drykkjarpóstar á Kársnes og í Kópavogsdal

Bæði Kársnesið og Kópavogsdalurinn eru vinsælar hlaupaleiðir fyrir skokkhópa. Þar væri gaman að fá uppsetta drykkjarpósta sem eru víða bæði í Reykjavík og á Seltjarnarnesi (besta fyrirkomulagið er reyndar á Seltjarnarnesi). Þetta myndi auka enn á vinsældir stíganna okkar fyrir hlaupahópa víðsvegar af höruðborgarsvæðinu.

Points

Bæði Kársnesið og Kópavogsdalurinn eru vinsælar hlaupaleiðir fyrir skokkhópa. Þar væri gaman að fá uppsetta drykkjarpósta sem eru víða bæði í Reykjavík og á Seltjarnarnesi (besta fyrirkomulagið er reyndar á Seltjarnarnesi). Þetta myndi auka enn á vinsældir stíganna okkar fyrir hlaupahópa víðsvegar af höruðborgarsvæðinu.

Þessi hugmynd var kosin áfram af íbúum í íbúakosningum haustið 2016. Þær hugmyndir sem voru kosnar áfram verða framkvæmdar fyrir október 2017. Takk fyrir þátttökuna.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information