Minigolfvöllur í Guðmundalund

Minigolfvöllur í Guðmundalund

Um er að ræða amk 18 holu minigolfvöll á opna svæðinu í Guðmundalundi.

Points

Það væri frábært að geta boðið upp á aukið val fyrir útivist með því að hafa minigolfvöll í Guðmundalundi. Þar geta fjölskyldur farið saman og átt ánægjulega stund saman. Þetta gefur einnig aukna möguleika fyrir bekkjarafmæli. Hægt væri að hafa minigolfmót og gera úr því einhverja hátíð.

Þessi hugmynd var kosin áfram af íbúum í íbúakosningum haustið 2016. Þær hugmyndir sem voru kosnar áfram verða framkvæmdar fyrir október 2017. Takk fyrir þátttökuna.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information