Bætt aðstaða fyrir yngri börn í Salalaug

Bætt aðstaða fyrir yngri börn í Salalaug

Aðstaða fyrir börn og ungabörn er ekki góð í Salalaug. Það vantar tilfinnanlega grunna laug og fleiri leiktæki sbr. Ásvallalaug í Hafnafirði. Einnig væri gaman að sjá minni rennibrautir í lauginni.

Points

Mikið er um börn og fjölskyldur í hverfinu og væri þetta klárlega bót fyrir þau enda þurfa fjölskyldur með yngri börn að fara talsvert lengra í leit að betri aðstöðu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information