Borgarholt /Kirkjuholtið - vinir Holtsins

Borgarholt /Kirkjuholtið - vinir Holtsins

Markmið verkefnis er að viðhalda holtinu í sem upprunalegustu mynd (gróður), setja upp kynningarefni /skilti til að útskýra verðmætin (fjallagróður í miðri borg, klettamyndanir o.s.frv.), hreinsa holtið af rusli, lúpínu, maríustakki og öðrum gróðri sem ekki er hluti af upprunalegu útliti. Einnig fjarlægja sjálfsáð tré (nema þau sem liggja upp að íbúðarhúsum) og koma upp fyrirkomulagi til framtíðar til að viðhalda holtinu ("vinir holtsins"?) Unnið í samvinnu við Náttúrufræðistofuna í Kópavogi

Points

- Holtið hefur einstakt gildi inni í miðju þéttbýli og ef ekkert er að gert mun það hverfa í skóg og illgresi (enda skilgreint sem náttúruvætti) - Holtið gæti auðveldlega orðið aðdráttarafl fyrir ferðamenn í skipulögðum rútuferðum t.d. Þetta myndi auka umfærð inn í bæinn og jafnvel styrkja verslun og þjónustu á svæðinu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information