Leiktæki í Fossvogsdal

Leiktæki í Fossvogsdal

Fossvogsdalurinn er mikið notaður af fjölskyldufólki en væri líklega notaður enn meira ef einhver leiktæki/ leiksvæði væru í dalnum fyrir börn. Mikið af auðum túnum frá Fagralundi austur að yndisgarðinum þar sem mætti útbúa aðstöðu fyrir fjölskyldufólk. Sem dæmi er mjög fínn klifurkastali úr reipum í Hlíðargarði í Hvömmunum, væri gaman að fá þannig klifurkastala í Fossvogsdalinn.

Points

Dalurinn er mikið notaður af fjölskyldufólki og alveg frá Fagralundi austur að yndisgarðinum eru bara tún sem ekkert er á.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information