Kaffihús í Fossvogsdal

Kaffihús í Fossvogsdal

Koma upp kaffihúsi í Fossvagsdalinn í tengslum við yndisgarðinn sem er austanmegin í dalnum. Eitthvað svipað og er í Laugardalun eins og Kaffi Flóra.

Points

Mikið af fólki sem notar dalinn allt árið, hvort sem það er gangandi, hlaupandi eða hjólandi. Mikið um hlaupa- og hjóla hópa, mömmur með barnavagna og fjölskyldur með börn á hjólum. Kæmi sér vel að hafa kaffihús þar sem allir geta fengið sér hressingu og með því ásamt því að komast á klósett.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information